

1 vika síðan
*(English below) Nú er dagur að kvöldi komin. Í þessu veðri er gott að eiga samastað innandyra og varð mér hugsað til eyðibílanna. Ég er oft spurður út í þau þar sem þau birtast reglulega í verkum mínum, svo hér er örlítill texti sem ég vona að þið hafið gaman að.
__________________________________________________
Við erum öll eyðibýli.
Eyðibýlið er bergmál sem hefur öðlast líf út frá sínum eigin draugum. Veðrað, slitið, óáþreyfanlegt, sem síðan samlagast jarðveginum og himninum eða berst með læk niður til sjávar.
Sú var tíðin, að menn stóðu í dalnum eða í fjörunni, á landskika sem var fallegur og góður, vel til þess fallin að setjast að á. Staður þar sem þau gætu byggt bæ og búið í að eilífu og yrði aldrei sundrað. Staður þar sem þau gætu eignast börn, alið upp og menntað, og það var það sem þau gerðu. Bærinn og landið í kring ómaði af lífi þessa fólks, gerði þau órjúfanleg. Síðan var komið að því að fara og þau kvöddu hvert af öðrum, andardráttur hússins varð sífellt rólegri og hjörtu fólks slógu sífellt hægar og kveðjustundir í bænum urðu sífellt tíðari.
Að lokum voru bara árstíðirnar eftir og eyðibýlið fæddist. Það varð eitt af ljóðum náttúrunnar í ljósi og myrkri, vetri og sumri. Veggir þess endurspegluðu dagsbirtuna, ómuðu æpandi brimið frá ströndinni og hvínandi vindinn sem kom niður af fjöllunum í kring, söng grassins sem óx á óplægðum engjunum, þar sem það spratt upp meðal löngu dreifðra fræja sem urðu að blómum. Í köldum mannskaðaveðrum varð eyðibýlið skjól fyrir búfénað og fugla, og á meðan sumarsólin vermdi bárujárnið skipulögðu húsflugurnar fjölskyldustund á öllum veggjum.
„Fólk deyr ekki, það kemur og fer,“ sagði skáldið BOB DYLAN. Eyðibýlið stendur fyrir það, aleitt í dal umkringt fjöllum, bíður það þess í örvæntingu að hverfa og sýna hvernig kveðjustundir geta verið uppspretta mikillar fagnaðar og fegurðar þrátt fyrir sársaukann.
Hver minning breytist í mosa.
_________________________________________________
We are all deserted farmsteads.
The deserted farm is an echo that has acquired a life out of its own ghost. Weathered, worn down, made insubstantial, and then assimilated into the soil and the sky, or carried along by a stream down to the sea.
There was a time when people stood in the valley or on the shore, on a strip of land that was beautiful and good to settle. A place where they could build a farmhouse and live forever and would never be sundered. A place where they could have children, raise them and educate them. And that is what they did, and the dwelling and the surrounding country resounded with the life of these people, made them indivisible. Then it was time to leave and they departed, one after another, and the breathing of the house became more and more calm and peoples hears beat more and more slowly, and leave-taking became more and more frequent.
In the end there were just the seasons left and the deserted farmstead was born. It was one of nature’s poems in light and darkness, winter and summer alike. Its walls reflected the daylight, echoed the roaring of the surf from the shore and the howling wind that came down from the surrounding mountains, the singing of the grass that billowed in the unploughed meadowlands, springing up among long since scattered seeds that became flowers. In the cold blasts that could take a man’s life the deserted farmstead became a shelter for livestock and birds, and while the summer sun warmed the corrugated iron the blowflies organized family get-togethers on all the walls.
“People don’t die, they just come and go” said the poet BOB DYLAN. The deserted farmstead stands for that, on its own in a valley flanked by mountains, desperate to disappear and to show how leave-taking can be the source of great celebration and beauty despite the fact that it hurts.
Every mark of memory turns to moss. ... Sjá meiraSjá minna
- Likes: 283
- Shares: 1
- Comments: 25
Snillingur lita vissi ég að þú værir, en svona góður orðasmiður í ofáanlag vissi ég hins vegar ekki. Ægifögur mynd 💜 gaman væri að vita heiti eyðibýlsins ❣
Falleg skrif og eiga líka við um okkur , mannfólkið sem lifir nú lengur og finnur meira fyrir þeim breytingum sem fylgja vaxandi árum.
Vá þessi mynd er svo yndisleg og falleg það koma tár í augun
Já já
Þessi snertir að hjartarótum!
Vá, hvað þessi er falleg 🤩
Elska eyðibýla myndirnar þínar 🥰
..takk Tolli...og birtan er mikil framundan ef maður horfir með "art therapy" augum!!
Geggjuð🧡
Svoooo fallegt 🥹🥹❤️
Maðurinn minn keyrði pabba þinn nokkrum sinnum, þá bjó hann í Fjallakofanum í Kjós. Pabbi þinn gaf mínum manni eitt sinn eftirprentum af málverki eftir sig.
Falleg 😘
Flott ♥️
Tveir heimar.
Falleg mynd og fallegur texti❤️
Mikið falleg💐
Glæsileg og flott.
Falleg skrif ❤️
Dásemd
Ég þekki eyðibýli og afskekkta byggð af eigin raun..
wow þetta er svo fallegt
🥰
👍👍👍
Langloka í lestri en þvílík F… Falleg mynd hús með rauðu þaki !!
2 vikur síðan
Opið alla föstudaga fra kl 14 til 18 í Tolli Art Gallery að Koparsléttu 14 Ejumelum, þið eruð öll velkominn. 🙏 ... Sjá meiraSjá minna
3 vikur síðan
Ég er svo sannarlega kátur og þakklátur eftir frábærar viðtökur á opnun minni á sýningunni Nature, love & peace í Davis Gallery í Kaupmannahöfn. Hún mun vera opin þar til 11.febrúar , svo endilega kíkið við ef þið eigið leið til Köben 🙏😊 ... Sjá meiraSjá minna
Hamingjuóskir frá gömlum kennara ( 1963 )👏💐👏
Frábært! Til hamingju!
Til hamingju með syninguna 💜
Ég verð í Köben fyrstu helgina í febrúar og hlakka til að sjá💖🙏🏾
Hjartanlega til hamingju meď opnun sÿningunni í dag, Tolli. Kynningu þína á henni og sterka tjáningu myndanna. Gaman aď sjá þróunina í listsköpun þinni. Myndirnar þínar á mínum veggjum er frá 1992 og 1998.
Þú ert líka lang flottastur og til hamingju með sýninguna .
Hamingjuoskir
Þessi maður er bara algjör snillingur, ég vildi óska þess að ég ætti mynd eftir hann.
Geggjað litaval.
Snillingur hvort sem í formi listar eða nærveru og kærleika. ❤🙏❤
Bjartur☺
Flottur og málverkið er líka flott.
Flottur kallinn
Hlutverk Frá Dóru getið kíkt 😊
❤️
Til hamingju með frábæra sÿningu 👌❤️
Til hamingju með sýninguna 💕
4 vikur síðan
*english below
Kæru vinir,
Ég verð í Kaupmannahöfn næstkomandi helgi og opna þar sýningu í Davis Gallery. Það væri svo sannarlega gaman að sjá ykkur sem þar eruð. Opnunin stendur frá 12-17 á laugardegi og mun sendiherra okkar Íslendinga í Danmörku, Helga Hauksdóttir flytja ávarp klukkan 13:00.
Hún Grethe Scotte, móðir mín var dönsk og því mætti segja að gaman sé heimsækja móðurlandið og flytja þangað fjöll og fyrnindi frá föðurlandinu.
Ást og friður
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
Dear friends,
I will be in Copenhagen next weekend to open an exhibition at Davis Gallery. It would certainly be nice to see you if you happen to be in town. The opening is from 12-17 on Saturday and our ambassador of Iceland in Denmark, Helga Hauksdóttir, will give a speech at 13:00.
My mother, Grethe Scotte, was Danish. It is wonderful to visit the motherland and bring the mountains and the wild terrain over from the fatherland.
-Love and peace ... Sjá meiraSjá minna
Jóhanna Gísladóttir
4 vikur síðan
Hornbjarg 140 x 140 oil on canvas .2023.
Opið alla föstdaga frá kl 14 til 18 að Koparsléttu 14 að Esjumelum , verið velkominn.
Ádt og friður. ... Sjá meiraSjá minna
Frábært verk
glæsilegt verk
Flott mynd 👍
Og Hornbjarg, úr djúpinu rís.
Jóhanna Gísladóttir
Ég sé konung bjargsins standa við hlið,dökkhærðrar konu.
Þessi er geggjuð 😎
Eitt af þessum verkum sem er miklu meira en myndin sjálf. Frábært, takk. 👍
Mikið er þessi falleg og dulin
Já þetta er fínn Mynd
Flott verk ✌️
Matthildur Sigurdardottir
🖌️🎨🌹🌹
😲👏
Helga Björg Hafþórsdóttir
4 vikur síðan
Varðan. Oil on canvas 60 x 60.
Opið alla föstudaga frá kl 14 til 18 , erum að Koparsléttu 14 Esjumelum.
Velkominn. ... Sjá meiraSjá minna
Ég spyr ekki að því,þú ert snillingur.
great picture
Dulúðugt verk, með náttúruna að leiðarljósi. 👍
Æðisleg 👏
Þetta verk er frábært !
Þeessi er mjög falleg.
Svo falleg mynd
Jóhanna Gísladóttir
Í ÁLÖGUM..
Fantastisk 😊👍👏
😮😮😮😮😮😮😮👏👏👏👏👏
1 mánuður síðan
Rauður Buddha . 80 x 80 oil on canvas 2022.
Þetta er líklega síðasta myndinn sem ég klára á árinu.
Óska ykkur öllum gleðilegs árs og farsældar á komandi ári.
Ást og friður. ... Sjá meiraSjá minna
Vá😍😍😍
Falleg mynd, gleðilegt nýtt ár!
Mjög flott .😘
Ást og friður til baka.
Falleg❤️❤️❤️
Sömuleiðis, þakkir fyrir hlýlegt viðmót í minn garð.
..flott þessi mynd 😘
Snillingur ❤️
Sömuleiðis.
Flott
Þessi er geggjuð.
Þögn
Með fallegri myndum sem ég hef séð ❤️🙏
Takk og sömuleiðis, vinur. Ps. Ég tek myndina 👍😍🙏
🙏
Hvað myndi mynd af óðni kosta ef ég má ávarpa yður?
1 mánuður síðan
Opið verður á vinnustofu listamannsins 30.desember, 14-18. Verið hjartanlega velkomin 🙂 ... Sjá meiraSjá minna
Glæsilegt verk.
Geggjuð mynd.Þú ert svo mikill snillingur Tolli🌹💥💥
Háfell Norðurslóða. 👍
Mjøg svo flott
Myndirnar þínar eru svo fallegar ❤️
Frábær þessi !
Litrík og flott mynd
Vá mögnuð
Þessi mynd er dásamlega falleg , eins og allar þínar mynir Tolli minn.
Þetta er alveg magnað listaverk
1 mánuður síðan
Drottning Öræfana 120 x 150 oil on canvas 2020. ... Sjá meiraSjá minna
Jóhanna Gísladóttir
Flottir litir alltaf hjá þér.
Åh hvor smukt 😊🥰
Skilaboð.
Virkeligt smukt😍
Falleg mynd.
Unaðsleg
Gullfalleg.
1 mánuður síðan
Verðum með opið á Þorláksmessu í Tolli Art Gallery að Koparsléttu 14 milli kl 14 og 18 , færðin ok , verið velkominn .
Gleðileg jól. ... Sjá meiraSjá minna
Hvar er Koparslétta?
Geggjaðar myndir👌🥰
Vá hvað þetta eru fallegar myndir
Fantastisk flot
Jóhanna Gísladóttir
Aðlaðandi sýningarsalur.
2 mánuðir síðan
Auðvitað verður opið hjá okkur í dag sem aðra föstudaga, kaffi á könnuni og konfekt í skál og allir veggir þaktir myndlist svo þið eruð öll velkominn .
Erum að Koparsléttu 14 Esjumelum og opið milli 14 og 18.
Klæðum okkur vel og förum varlega í umferðinni.
ást og friður. ... Sjá meiraSjá minna
2 mánuðir síðan
Við þökkum kærlega fyrir viðtökurnar á eftirprentinu Einstakt Kvöld 🙏
Enn eru til nokkur eintök, endilega hafið samband hér í skilaboðum til að tryggja ykkur eintak fyrir jól 🎄😊
Myndin er 54x57cm, númeruð og árituð (100stk) og er á 56.000kr. Hún er prentuð á 320 gr bómullarpappír með Digigraphie vottun. Vottunarskjal mun fylgir með og afhendist myndin óinnrömmuð. ... Sjá meiraSjá minna
Langar i eina svona hvernig geri eg það
Vil panta eitt eintak ef það er enn til
Okkar er komin í rama og uppá vegg takk fyrir meistari
Svo falleg mynd 😙
Falleg mynd 😀
Þvílík fegurð ❤️
Þessi er GRAND kannske sé tillfinningasemi smá slétta sakar ekki. Góður listamaður auk <3
Þetta er svo geggjuð mynd.
æðisleg mynd
Geggjuð
Enn eitt meistaraverkið.
Fegurð, innsæji
Jóhanna Gísladóttir
Ég er til í eitt eintak
Haustblíðan lognværa kyssir hvern reit .Afskaplega falleg mynd
Ég vil gjarnan fá eitt eintak 😊😘. Hvernig gengur þetta fyrir sig .Hvað þarf ég að gera ?🤗
Keypti eina.
Virkilega falleg mynd og vel gert hjá þér.
takk eitt eintak
Meiriháttar listamaður allraf að toppa sjalfan sig
Þetta er einhver sú flottasta ❤️
Elídusleigjur ég Er med fjólublàa àru ætt min rædur a litlahrauni hjàlpadu gerandanum búdda Er ekki leikmind
Rosalega flott 😊🤗
Vá geggjuð þessi.. væri til í eintak. 🙂
Mjög falleg
2 mánuðir síðan
Opið í dag sem aðra föstudaga hér að Koparsléttu 14 í Tolli Art Gallery frá kl 14 til 18 fram að jólum og verið velkominn . ... Sjá meiraSjá minna
Fantastisk kunstner ...ville ønske jeg lige kunne smutte ind og kigge 🥰
Jóhanna Gísladóttir
Alltaf flottur og takk fyrir að taka á móti mér í gær .
2 mánuðir síðan
Verið þið hjartanlega velkomin á Fullveldisfögnuð þann 1.des á Koparsléttu 14, Tolli Art Gallery. ... Sjá meiraSjá minna
This content isn't available right now
When this happens, it's usually because the owner only shared it with a small group of people, changed who can see it or it's been deleted.Hulin gáta.
🤩 Vá geggjuð mynd
Jóhanna Gísladóttir
Falleg mynd.
Takk fyrir skemmtilegt kvöld!
2 mánuðir síðan
Höldum fullveldisdaginn hátíðlegan 1 des nk fimmtud kl 18.
Rock on . ... Sjá meiraSjá minna
Hvar verður það ?
Jóhanna Gísladóttir
Flottur 👏👏👏🧑🎄
Staðsetnig væri gott að vita 🥰
Hvar er þetta til húsa?
Meistari
❤
Rockstar⚡️
Hvaða voðalega mæði er þetta í manninum
Steinhaltu kjafti Morthens fífl!
2 mánuðir síðan
Það er opið í dag milli kl 14 og 18 að Koparsléttu 14 í Tolli Art Gallery.
Hlakka til að sjá ykkur 😊🙏 ... Sjá meiraSjá minna
Tolli - Art gallery is in Reykjavík, Iceland.
3 mánuðir síðan
Nú er skammdegið að færast yfir og kyrðin sem því fylgir.
Það er fegurð í myrkrinu 🌑🖤
•Upphafið myrkur, Snæfellsjökull - 60x80cm
•Rökkur við Herðubreið - 60x60cm
•Hvítárvatn í tunglsljósi - 100x100cm ... Sjá meiraSjá minna
Jóhanna Gísladóttir
Geggjað 😍
Dásamlegar myndir 🥰
Glæsilegar myndir !🤩
Vá þessar eru sko fallegar tær snild
Du er så fantastisk en kunstner
Nydelig!
Herðubreið í sínu fegursta ljósi, Ragnheiður Þorsteinsdóttir þessi væri eitthvað
Allstaðar, jafnvel í myrkvasta afkima, leynist oft fegurð.
✨
3 mánuðir síðan
Jólaprentið 2022
Það gleður mig að kynna að málverkið "Einstakt kvöld" er að fara í prent og mun aðeins koma út í 100 eintökum.
Myndin er 54x57cm og er á 56.000kr. Hún er prentuð á 320 gr bómullarpappír með Digigraphie vottun. Vottunarskjal mun fylgja með og afhendist myndin óinnrömmuð.
Forsalan er nú formlega hafin og verða prentin svo afhent 18.nóvember milli 14-18 (og svo alla föstudaga fram að jólum á sama tíma) á Koparsléttu 14 (Esjumelar)
Sendu okkur skilaboð ef þú hefur áhuga.
Rkn upplýsingar:
kt 560511-0430 (Stríðsmenn andans)
banki 512-26-7753.
-Ást og friður ... Sjá meiraSjá minna
Hvað er verðið?
Mjög hentug Jóla sem og Tækifærisgöf. fyrir utan fegurðina!
Dásamlega falleg mynd 🤗
Undursamlega falleg mynd!
Ofboðlega falleg mynd 💛
I like Tolli at least much of his paintings
I sveitinni var gott ad vera,fallegt❤️
Svo falleg ❤️
Mjög falleg mynd.
Eðall
Glæsileg ❤️
Dásamlega falleg 🫶
Vanvittig smukt
Jóhanna Gísladóttir
Yndisleg og falleg mynd
Mjög falleg mynd😊
Mjög falleg👌
Vá falleg mynd 🥰
Glæsileg
Virkilega flott mynd 🤩
Falleg mynd
Glæsileg mynd 😊
Glæsileg
Fá eina millifæri strax.
Mjög fallegir litir í henni og góð dýft.
3 mánuðir síðan
Hæ verðum með opið á morgunn sem aðra föstudaga frá kl 14 til 18 að Tolli Art Gallery , Koparslétta 14 og þið eruð velkominn 🙏😊 ... Sjá meiraSjá minna
Snilli,🤩
Flottur,
Alltaf á leiðinni til að fá undirritunina 🥰
Jóhanna Gísladóttir
Falleg listaverkin þín og mikið heilla mig alltaf litirnir sem þú velur 👌Kærleikskveðja 🧡
Þessi mynd er frábær 👏👏
VÁ 🤩🤩🤩🤩
Fallegt !
Je suis une Française qui a découvert vos œuvres lors d'un séjour en Islande. J'aime votre interprétation des paysages magnifiques de votre pays. Avez-vous un catalogue ou un site Internet?
4 mánuðir síðan
Vitjun. Oil on canvas. 120 x 120 2022.
Verið velkominn til okkar í Tolli Art Gallery að Koparsléttu 14 Esjumelum alla föstudaga frá kl 14 til 18. ... Sjá meiraSjá minna
Mikið vildi ég geta málað ský eins þú Tolli. Svo er ég svolítið forvitinn með þessi gömlu hús uppá hól, af hverju eru þau þér svona mikill innblástur?
Vá þessi er geggjuð👌
Jóhanna Gísladóttir
Þessi er falleg 🥰
Æði 😊
Flott mynd
Flott mynd
Geggjuð mynd væri til í að eiga hana
Þessi mynd.. ég finn fyrir svo mikilli sögu .. ég bara stari á hana. Skyldi hún hafa nafn? Geggjuð mynd 🙏
Þessi er glæsileg 😍
Nornaveiðar..
Flott og mig langar að eiga 😮😮😮
Vá, þessi er glæsileg👏
góð mynd
Húsið í Sunnefustíl?
Meiriháttar
🤩😍