Opið alla föstudaga milli kl 14:00-18:00. Hjartanlega velkomin
Nú er maður komin til byggða eftir góða göngu á hálendinu. Þá stillir maður sér endurnærður við trönuna og túlkar þar hina óviðjafnanlegu náttúru Íslands.
Litbrigði fjalla
140x140cm
Olía á striga
2025
Á fjöllum
Það er alltaf gott að mæta í stúdíóið að morgni dags, setja góða tónlist í græjurnar og leyfa penslinum að flæða 🙏
Þá er komið að fyrstu eftirprentum ársins!
Þær eru allar komnar inn á vefsíðuna og hægt er að leggja inn pöntun. https://tolli.is/verslun/ (hlekkur í bio)
Ég valdi hér þrjár myndir sem allar eru ólíkar en í miklu uppáhaldi. Það er Sólarupprás (Landmannalaugar), Rökkur við Hvítárvatn (Langjökull) og Lífsins tré (Snæfellsjökull). Prentin verða svo afhent föstudaginn 9. maí á Koparsléttu 14 milli 14-18.
Ath. að einungis eru 50 eintök af hverju prenti og eru þau númeruð og árituð. - Á síðunni má lesa frekar um hvert og eitt verk, bæði hvernig þau eru prentuð og um málverkið.
- Ást og friður
Gleðilegt sumar öllsömul og megi Sunna veita okkur sælu á komandi mánuðum ☀️
Hér má líta nokkur ný verk sem ég hef verið að vinna að meðan sólin hækkar á lofti. Hægt er að skoða þau og fleiri til á vinnustofu minni sem er opin alla föstudaga 14-18 á Koparsléttu 14, Esjumelum.
Lómagnúpur
120x120cm
Olía á striga
2025
Snæfellsjökull
100x100cm
Olía á striga
2025
Herðubreið
100x100cm
Olía á striga
2025
Hvítárvatn
100x100cm
Olía á striga
2025
Við bjóðum ykkur velkomin til okkar á Föstudeginum langa. Vinnustofan verður opin 14-18 , Koparsléttu 14, Esjumelum.
Mér þykir afskaplega gaman að deila með ykkur myndum af verkum sem ég sýni um þessar mundir í @thula.gallery á Samsýningunni Þverskurður / Cross Section.
Sýnigin samanstendur af tíu listamönnum sem starfa með galleríinu. Hún stendur til 6. Apríl og mæli með að fólk kíki við í Marshallhúsinu úti á Granda þar sem galleríið er staðsett.
Verkin sem ég sýningar eru:
Dagrenning
80x80cm
Olía á striga
2024
Vor á fjöllum
120x120cm
Olía á striga
2024
Listamenn samsýningarinnar eru:
@liljabirgisdottir
@gudmundur.thoroddsen
@rakelmc83
@sunnevasa
@davidornhalldorsson
@audur.loa
@kristinmorthens
@annamaggy
@aslaugiris
@tollimorthens
Fyrirspurnir um verkin á sýningunni er hægt að senda á mig eða á galleríið, thula@thula.gallery
Styrkjum Sollusjóð
Við félagarnir styðjum Ásmund í Reykjavik Norður, hann hefur látið verkin tala þegar kemur að því að styðja við þá sem hafa glímt við fíknivanda ❤️
Ég ákvað að gera þrjú ný eftirprent af málverkum. Öll eru þau ólík en mér þykir jafn vænt um þau öll 🙏
Verkin heita Eldar við Grindavík, Öræfajökull og Vegvísir og eru þau komin í sölu á vefversluninni okkar, en hægt er að finna link í bio 😊
-Ást og friður
Eldar við
Grindavik
Eitt af mínum uppáhalds verkum, Vegvísir.
Hrafninn hefur lengi verið táknrænn og skemmtilegur fugl okkar Íslendinga í gegnum ár og aldir. Huginn og Muninn tenging okkar við aðra heima og vísa okkur leiðina heim, hvernig svo sem hún liggur.
140x140cm
Oil on canvas
Öræfajökull
140 x 140
oil on canvas
2024
Ljósaspil að Fjallabaki
Nýtt upphaf
Málað á fjöllum
Dimmir við Grænahrygg
ACDC
Tveir tímar í ACDC
Snæfellsjökull
100x100cm
Oil on canvas
2024
Með Krumma á bryggju rölti🥰🙏
Fagnaði sumarkomu með “svetti” í gær og svo gengið upp að Steini í dag , þakklátur með þetta ferðalag sem lífið er dag frá degi.
Ást og friður.
Maður kveður veturinn með svetti og fagnar summri með svetti .🙂
Vorkoma á vinnustofunni í apríl hretinu ☀️❄️
Vorkoma (við Langjökull)
140x140cm
Olía á striga
2024
Stundum er gaman að finna nýjar nálganir á kunnuglegu mótífi í málverkinu. Þessi rauði rökkurljómi er einmitt eitt slíkt verk. Þarna mætast kraftur og mildi 🔥🙏
140x140cm
Olía á striga
Nú fer vorhretið bráðum að víkja fyrir hlýjum geislum sólarinnar og hálendið kallar. Hlakka til þess að ferðast upp í Landmannalaugar og að Kerlingafjöllum þegar snjóa leysir, en þangað til er hægt að mála myndir af minningum fyrri ferða 🙏
*Þessi er 100x100cm frá Landmannalaugum
Kerlingafjöll að vori. 180 x 180 oil on canvas
Húmar í Laos.
Stöðugt.
The light of night in the highland.
Mantra of light. 160 x 160 oil on canvas
The mantra of blue dream.
Love this color from Kerlingafjöll
Nú er ég mikið að stúdera og túlka svæðið við Landmannalaugar og Kerlingafjöll. Þvílíkir litir og fegurð!
Vetrarsól // Wintersun
100x180cm
Oil on canvas
Jólaopnun á vinnu stofunni - Koparsléttu 14, Esjumelum 🎄
14-18 Fimmtudag
14-18 Föstudag
13-17 Laugardag
Best er að styðjast við kortið á ja.is 😊
Hlökkum til að sjá ykkur og gleðilega hátíð!
Kveðjur af Koparlséttunni 🙏
•Fjarski // Distance (Herðurbreið)
120x150cm
Oil on canvas
2023
•Fyrsti snjór við Snæfellsjökul //
First Snow by Snæfellsjökull
100x100cm
Oil on canvas
2023
•Jökulglampi // Glacier Glare
60x60cm
Oil on canvas
2023
Falleg birta á votum föstudegi ⛅️
140x140cm
Oil on canvas
2023
Af Sjóndeildarhringur í óreiðu, þar sem abstrakt og landslags verk tvinnast saman í galleríinu Þulu.
Sýningin er opin til 10.september. @thula.gallery
Af sýningunni Sjóndeildarhringur í óreiðu í Þulu. Sýningin er opin til 10.september. Verið velkomin! @thula.gallery
Þrír tónar Lómagnúps, af sýningunni Sjóndeildarhringur í óreiðu sem stendur til 10.september í Þulu @thula.gallery
Húsið við brúna
160x160cm
Oil on canvas
Mistur við jökul
100x100cm
Olía á striga
2023
Herðubreið í blóma
100x100cm
Olía á striga
2023
Skáli við Hvítárvatn . 140 x 140 oil on canvas, 2023.
Roðinn í norðri. 140 x 140 oil in canvas.