Facebook Pixel Tracking

Eldar við Grindavík 69 X 85 cm

tolli.is

Eldar við Grindavík 69 X 85 cm

75.000 kr.

Eldar við Grindavík 69 X 85 cm

In stock

SKU: 013-1-1-1 Category:

Eldar við Grindavík 69 X 85 cm

"Í verkinu “Eldar við Grindavík” dreg ég upp mynd af Grindarvíkurbæ þar sem hann er baðaður mildri birtu meðan ofsalegar náttúruhamfarir jarðeldanna geysa fyrir norðan bæinn. Í forgrunni er djúp blátt hafið stillt og kalt en við bryggju liggja tveir bátar sem hvíla í kyrrð. Málverkið dregur fram miklar andstæður nátturuafla sem ramma inn bæinn, en yfir honum er einskonar verndandi ljós."   - Tolli

Myndin er prentuð á hágæða sýrufrían 290gr Luster ljósmyndapappír. Prentun er framkvæmd með faglegasta móti og nýjustu tækni beitt við prentverkið. Blekin hafa í sér UV vörn og við bestu aðstæður þ.e ef myndin er sett undir glampafrítt gler í vandaðan ramma, þá spannar líflengd verksins margar kynslóðir.

Takmarkað upplag í 100 númeruðum eintökum, árituð af listamanninum

(Athugið að verkið er ekki innrammað)

Afhending er alla föstudaga milli 14-18 á Koparsléttu 14. 162 Reykjavík.

Vertu hjartanlega velkomin