Birtir til – 69 X 69 cm

Birtir til - 69 X 69 cm
"Í verkinu Birtir til fæst ég, eins og svo oft áður, við eyðibílin. Þau kúra undir fjallshlíðum eða við firði sem minnisvarði um horfna tíma, en oft finnst mér þau líka bera með sér tækifæri framtíðarinnar. Manni verður hugsað til sögu fólksins sem þar bjó og um íslendinga í gegnum aldanna raðir sem byggt hafa þetta land. Það er mikil bjartsýni sem geislar frá verkinu Birtir til, en eins og við þekkjum öll að þá styttir alltaf upp að lokum og birtan brýtur sér leið í gegnum skýjin og lýsir upp dali og sinni." - Tolli
Myndin er prentuð á hágæða sýrufrían 290gr Luster ljósmyndapappír. Prentun er framkvæmd með faglegasta móti og nýjustu tækni beitt við prentverkið. Blekin hafa í sér UV vörn og við bestu aðstæður þ.e ef myndin er sett undir glampafrítt gler í vandaðan ramma, þá spannar líflengd verksins margar kynslóðir. (Athugið að verkið er ekki innrammað)
Takmarkað upplag í 50 númeruðum eintökum, árituð af listamanninum
Afhending hefst mánudaginn 17.nóvember milli 12-18 og svo alla föstudaga þar eftir milli 14-18 á Koparsléttu 14. 162 Reykjavík.
Vertu hjartanlega velkomin
-

Norðanvindur – Sunnansól – 69 X 69 cm
86.000 kr. Add to cart -

Sumar við Álftavatn – 69 X 69 cm
86.000 kr. Add to cart -

Birtir til – 69 X 69 cm
86.000 kr. Add to cart -

Hraunið og vatnið – 69 X 69 cm
86.000 kr. Add to cart -

Nýr dagur – 69 X 69 cm
86.000 kr. Add to cart -

Rökkur við Hvítárvatn 69 X 69 cm
86.000 kr. Add to cart -

Sólarupprás 69 X 69 cm
86.000 kr. Add to cart -

Eldar við Grindavík 69 X 85 cm
86.000 kr. Add to cart -

Öræfajökull 69 X 69 cm
86.000 kr. Add to cart -

Ljósið 70 X 70 cm
76.000 kr. Add to cart -

Kvöldfréttir 80 X 69 cm
76.000 kr. Add to cart -

Húsið við brúnna 70 X 70 cm
76.000 kr. Add to cart -

Lómagnúpur 70 X 70 cm
76.000 kr. Add to cart
